top of page

.png)
Pulltap´s Genuine
The Corkscrew Preferred by Wine Experts
Frábærlega vel hannaðir vínopnarar frá Barcelona á Spáni.
Vogastöngin er tveggja þrepa sem auðveldar togun og tryggir að tappinn fer alltaf þráð beint upp. Spírallinn er tefllon húðaður sem gerir snúninginn einstaklega þægilegann og fer um leið vel með allar gerðir tappa.

Hönnunin
Í 30 ár hefur Pulltap´s Genuine haft einkaleyfi á hönnun sinni á tveggja þrepa lyftistöng. Hönnunin er einföld og þægileg þar sem hugað hefur verið að fallegu útliti, góðu gripi og skrúfu sem tætir ekki korkinn.
Pulltap´s er framleiddur á Spáni en skrúfan í Frakklandi.
Til á lager
bottom of page